Fundargerð 151. þingi, 14. fundi, boðaður 2020-10-22 10:30, stóð 10:30:37 til 17:50:35 gert 23 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 22. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Stuðningur ríkissjóðs við sveitarfélög.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Geðheilbrigðismál.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kolefnisgjald.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Tekjustofnar sveitarfélaga.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Kostnaður í heilbrigðiskerfinu.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:06]

Horfa


Innviðir og þjóðaröryggi.

Beiðni um skýrslu NTF o.fl., 111. mál. --- Þskj. 112.

[11:08]

Horfa


Útfærslur framhaldsskólanna á námi á tímum kórónuveirufaraldursins.

Beiðni um skýrslu AFE o.fl., 227. mál. --- Þskj. 229.

[11:08]

Horfa


Sérstök umræða.

Eftirlit með innflutningi á búvörum.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, 1. umr.

Stjfrv., 206. mál. --- Þskj. 207.

[11:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, 1. umr.

Stjfrv., 223. mál. --- Þskj. 225.

[11:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Búvörulög, 1. umr.

Stjfrv., 224. mál (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða). --- Þskj. 226.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26.

[12:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Fundarhlé. --- 12:36]


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 39. mál. --- Þskj. 39.

[13:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Breyting á barnalögum, 1. umr.

Frv. ÓGunn o.fl., 30. mál (réttur veiks eða slasaðs barns á umönnun). --- Þskj. 30.

[14:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 57. mál. --- Þskj. 57.

[14:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tímabinding veiðiheimilda til 20 ára o.fl., fyrri umr.

Þáltill. HKF o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.

[15:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum, fyrri umr.

Þáltill. HallM o.fl., 36. mál. --- Þskj. 36.

[15:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, fyrri umr.

Þáltill. AFE o.fl., 112. mál. --- Þskj. 113.

[15:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi, fyrri umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 94. mál (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). --- Þskj. 95.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 55. mál (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 55.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Samvinnufélög o.fl., 1. umr.

Frv. LRM o.fl., 56. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 56.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 17:50.

---------------